Main Menu

K2 Comments is a dual-function module used to display a) latest comments (from one or more categories) and b) a list of the top commenters.

K2 Content is the primary "content" retrieval module for K2. You can set various category and item element filters to display a number of items coming from the K2 component. Using multiple copies of this module (with varying settings) you can achieve complex news publishing/magazine site layouts.

K2 Login is an extended version of the Joomla! login module, primarily used to display a "user toolbar" when a user is logged in.

K2 Tools is a multi-function module filtering or presenting K2 content in various ways.

Skolaferdalagid buid

Written by Administrator Tuesday, 09 June 2009 19:37

... og interrail tekur vid.

Vid sitjum nuna a internet kaffi til ad finna ut hvadan lestin okkar fer til feneyja, en vid erum a leidinni tanngad eftir bara ruma trja tima. Eins gott ad vera med svona hluti a hreinu i tima...Tongue out. Vorum i rutuferd um smabaeji Toscana i dag. Saum mikid af fallegum stodum, kruttlegum trongum gotum og magnad utsyni. Vid kvoddum svo kennarana, en sa sem skipulagdi ferdina er ad fara a eftirlaun og tetta var tvi i raun tad sidasta sem hann gerir i arkitektaskolanum i Aarhus. Rosalega velheppnud ferd og margt sem madur hefdi eflaust aldrei upplifad nema fyrir hans tilstilli.

I gaer vorum vid i Pisa. Byrjudum a strondinni og tad var svo sannarlega notalegt ad geta bara slappad af i heilan dag og sett tasurnar (og jafnvel adeins meira) i sjoinn. Forum sidan ad kikja a skakka turninn og tad var sko mognud upplifun. Hann er miklu meira skakkur en vid gerdum okkur grein fyrir og otrulega fallegt svaedi tarna i kringum domkirkjuna. Lenntum nu svo reyndar i tvi ad lestarplanid for ekki eftir aaetlun og vid urdum ad bida i nokkratima og taka rutu heim kl 1.12 og vorum komin til Florence um 3 leytid, en ta tok vid ad pakka og ganga fra herberginu og eftir tveggja tima svefn vorum vid komin ut tadan kl 7.30 i morgunn.

Vid viljum lìka nota taekifaerid og oska Snaedisi til hamingju med arangurinn med kòrnum i Prag, Gull og silfur er sko ekkert slor! Til hamingju! Laughing 

 Med bestu kvedju,
Halldor og Greta.

 

 

Feneyjar og Ljubljana

Written by Administrator Thursday, 11 June 2009 19:25

Jaeja jaeja, vid komin til Ljubljana eftir magnadan dag i Feneyjum! Dagurinn i dag er buinn ad vera rolegur eftir mikla og erfida keyrslu undanfarid.

Erum komin a voda fint gistiheimili herna i hjarta Ljubljana og komin inn a hotel kl. 21.30 i rolegheitunum i fyrsta skipti i ferdinni.

Eins og eg sagdi adan vorum vid i Feneyjum i gaer, Gretu vard a ordi eftir 5 minutna labb fra lestarstodinni "Jaha.. Eg bjost nu vid ad Feneyjar vaeru allt odruvisi en adrir Italskir baejir... en thetta er bara eins..." en svo eftir rumar adrar 5 minutur vorum vid baedi buin ad atta okkur a thvi ad thetta vaeri nu eitthvad allt annad en their stadir sem vid hofdum verid a... thu tekur ther ekkert mikid af short cut-um i feneyjum thvi thu kemur alltaf ad stad thar sem thad eru hus badu megin vid gongustiginn og svo er bara vatn sem lokar gangstignum. Audvelt ad villast svona fyrsta daginn... thetta er bara rosalega stort volundarhus... og mikil upplifun ad sja og upplifa. Mikid af fallegum husum og undarlegt ad sja engan bil og eiginlega ekkert gras allan daginn... bara fullt af batum... leigubatar... logreglubatar... sjukrabatar... grofubatar... byggingarvinnubatar  straetobatar... og svona maetti lengi telja afram. :)

En ja vid eigum nu eftir skrifa meira um feneyjar og Ljubljana, en eg geri thad kannski frekar a morgun thegar eg hef athygli i thad... vid svafum sennilega ekki meira en svona 4 tima i nott... og onnur lestin sem vid satum i var med faranlegri saetarodun og eg sat eiginlega a midjum gangi med bord hlidina a mer sem eg la einhvernveginn a og fekk frekar oflugan halsrig og naladofa i hendina sem eg tel ad hafi stafad af klemmdri taug thvi hann var thangad til fyrir svona klukkutima sidan.

En annars uppgotvudum vid ad vid hofdum fengid vitlausa mida fra Ljubljana til Vinar... vid attum semsagt mida fra Ljubljana til Salzburg i kvold og mida fra Salzburg til Vinar i gaer... veit ekki hvernig thad hefdi gengid upp... en vid letum breyta midunum badum thangad til annad kvold svo vid gaetum gist her... Thetta er falleg borg med godu andrumslofti... og ekki svo stor heldur bua adeins um 280 thusund her.
Bordudum a veitingastad i kvold, fengum roooosalega godan mat sem kostadi ekki meira en hversdagsmatur i italiu a ollum veitingastodunum thar og vel utilatid og bara rooosalega gott eda var eg buinn ad segja thad? Og lentum i einhverju rosalegasta thrumu og eldinga vedri asamt rigningu sem vid hofum sed... slaer sko Sienna ovedrinu vid.

En jaeja... goda nott.

Mbk.
Halldor og Greta.

 

Vin

Written by Administrator Saturday, 13 June 2009 17:25

Fundum okkur internet kaffi her i Vin, til ad reyna ad fa stadfesta gistingu i bratislava a eftir.. Er vist betra ad reyna ad hafa svona hluti a hreinu:) Komumst ad tvi ad Vin er miklu meiri storborg en vid gerdum okkur grein fyrir. Serstaklega tegar vid erum ad koma fra svona litlum borgum eins og Florence og Lubjlana. Skodudum eina gotneska kirkju, forum a arkitektasafn, sem olli toluverdum vonbrigdum, natturugripasatn, tar sem vid saum uppstoppad ljon medal teirra tugi tusunda uppstoppadra kvikinda a safninu. Lentum svo a einhverri orkuhatid fyrir utan radhusid. Vid komum hingad klarlega aftur og gefum okkur ta viku i ad skoda allt sem baerinn hefur uppa ad bjoda. 

Lubljana var lika alveg stormerkilegur stadur. Einhverskonar blanda af faum en fallegum gomlum husum, itolskum byggingarstil og austur evropskri nidurnidslu. Otrulega margt um ad vera tarna og teir greinilega ad reyna ad saekja a sig vedrid ad vera menningarborg. Mikid af spennandi vidburdum og vid vorum svo heppin ad lennda a Svanavatninu a utisvidi a adaltorginu i gaerkvold. Forum lika a mexikanskan veitingastad og fengum tvilikt velutilatinn og godan mat. 

Nu aetlum vid hinsvegar ad drifa okkur ad leita uppi mat her i vin adur en ferdinni er heitid til Bratislava..

Bestu kvedjur fra heimsborgurunum. 

   

Bratislava

Written by Administrator Monday, 15 June 2009 12:48

Jaeja, vid sytjum her a netkaffi i bratislava.

Konan sem atti ad hitta okkur i sambandi vid ibudina maetti ekki, svo vid vorum mjog heppin ad hafa latid leigubilstjorann bida eftir okkur thvi hann skutladi okkur a hotel sem ber thad merkilega nafn, Hotel Turist. Nottin orlitid dyrari en slapp tho fyrir horn, vorum med isskap og svalir sem var flott.

Reyndar thegar vid voknudum i morgunn tha var ekkert heitt vatn thvi thad var verid ad laga einhverjar pipur... og svo hafdi verid party um kvoldid... Greta svaf eins og steinn en eg vaknadi i hvert skipti sem thau skelltu einhverri hurd thangad til um klukkan 2. Svo eg snykti ut 10 evru afslatt... :)

En annars er Bratislava finn stadur ad vera a, en samt ekki kannski jafn spennandi og adrir stadir sem vid hofum verid a ad minu mati... vaeri kannski fint ef madur vaeri i Vin ad taka kanal bat snemma um morgun hingad og aftur til baka um kvoldid, tekur taepa tvo klukkutima, og thad er fint ad versla herna og bara taka thetta a einum degi ad minu mati.

En audvitad hofum vid sed spennandi hluti eins og forsetabustadinn og eitt stykki kastala.

Vin var voda thaegileg og mikid meira spennandi en vid hofdum getad imyndad okkur. Iburdarmikil hus og torg, fullt af sofnum, lestarferdin tok bara rett ruman klukkutima tho ad hun faeri ekki serstaklega hratt, og vid finnum fyrir thvi ad vid seum nalaegt austurriki thvi ad her kann folk ekki mikla ensku.. eiginlega enga... en allir til i ad hjalpa a thysku, og einnig er merkilegt ad allar sogufraegar byggingar her virdast vera byggdar af austurriskum adal, enda var thetta nu ein og sama thodin fyrir ekki allslongu vist.

 En i kvold leggjum vid leid okkar til Prag, adra nott til Berlinar og seinasta nottin er fra Berlin til Arosa.

Vid akvadum ad vera komin timanlega heim thvi eg fer i atvinnuvidtal fostudaginn 19. daginn eftir ad vid komum heim, verdur fint ad hafa einn dag til ad hvila sig fyrir thad. En nuna er madur adeins farinn ad finna fyrir ferdathreytu svo thad verdur gott ad komast heim.
En vid aetlum ad halda afram nuna og finna okkur eitthvad ad borda.

 Med bestu kvedjum,

Halldor & Greta

 

Prag, naest sidasti dagur..

Written by Administrator Tuesday, 16 June 2009 08:19

Ta erum vid komin til Prag eftir aldeilis vidburdarrika lestarferd fra Bratislava. Hittum saenskt par a lestarstodinni sem er lika a bakpokaferdlagi, medan vid vorum ad bida eftir lestinni i Bratislava og settumst med teim i vagn i lestinni tegar hun loksins kom.

Medan vid satum og vorum enn ad bida var risa stor gaur, roltandi fram og tilbaka fyrir framan okkur og tok ser loks saeti fyrir framan passamyndaklefa. Halldor med syna forvitni tok eftir tvi ad hann labbadi inn i klefann, settist svo aftur fyrir utan og stuttu sidar gekk annar madur framhja honum, lagdi eitthvad i kjoltu hans og gekk svo inn i klefann og dreif sig strax i burtu, an tess ad taka neinar myndir. Tegar sa stori sa ad Halldor var ad horfa i attina ad teim hlaut hann heldur illilegt augnrad og tetta er eitt af tessum skiptum  sem madur takkar fyrir augnrad geti ekki drepid.

Eftir ad hafa spjallad svolitid vid Sviana, lokudum vid augunum og lulludum lestarsvefni i nokkra tima tar til su saenska byrjar ad spyrja: Er tetta taskan ykkar? Er tetta taskan ykkar og bendir a handtoskuna okkar sem liggur a golfinu. Eg vakna og sest upp og tek toskuna til min tegar hun fer ad segja okkur ad madur, sem hun bendir okkur a ad standi fyrir utan hurdina ad klefanum okkar, hafi tekid eitthvad ur henni. Halldor, sem var enn frekar sofandi hoppadi a faetur, fram a gang og rifur eitthvad i manninn, medan eg byrja ad rota i toskunni og se ta ad myndavelina mina vantar. Utlendingurinn byrjar ad yta i Halldor sem kallar a saenska strakinn ad koma fram og adstoda sig. Hann stendur upp, og eg efast um ad hann hafi verid vakandi, tvi hann stod i klefahurdinni og horfdi i allar attir, medan Halldor hvarf ur sjonmali eitthvert aftur i vagninn, med tak a einum af trem idiotum sem ytti honum a undan ser. Eg vissi ekki hvad eg atti til bragds ad taka enda gerdist tetta allt otrulega fljott, en helt bara afram ad gramsa og skoda ofan i veskid mitt, sem ekki hafdi verid tekid, hvort ekki vaeri allt i tvi. Orstuttu seinna kom Halldor aftur med myndavelina sina, myndavelina mina og vatnsflosku med vatnslitavatni i og hropar eitthvad ad manninum: Tokstu eitthvad meira, hvad tokstu meira!?!??? Medan hann helt enn fostu taki um jakkann hans. Ta foru hinir karlarnir tveir ad skipta ser af og sogdu ad tetta vaeri allt. Eftir ad hafa hvaest adeins meira a ta kom hann svo aftur inn i klefann, tar sem vid forum yfir ad ekkert meira vantadi. Tad var fyrst svolitlu seinna sem vid eignilega attudum okkur a tvi ad Halldor od bara i einhverja 3 utlendinga, tar sem allavega einn var mun haerri og miklu breidari en hann sjalfur. Hans fyrstu vidbrogd upp ur svefnrofunum. Tad var enginn lestarvordur neinstadar i sjonmali eda neinn sem vid gatum tilkynnt tetta og hyskid gekk fram og aftur um gangana tar til a naestu stoppistod.

Otruleg heppni ad saenska stelpan hafi verid halfvakandi og attad sig a hvad var ad gerast. Ohugnalegt ad madurinn hafi getad opnad klefahurdina, opnad rennilasinn a toskunni sem var innan vid faeturnar a Halldori og tekid upp tetta mikid dot og labbad ur, og bara ein af fjorum vard vor vid tetta og bara tvi hun sefur vist vodalitid i lestum. Vid erum allavega gridarlega feginn ad tetta endadi ekki verr og vid fengum allt dotid til baka. Annars er allt gott af okkur ad fretta og vid aetlum ad eiga godan dag i Prag i dag, og njota tess ad geta tekid myndir og eiga enn allar minningar ferdarinnar a myndavelakortunum.

knus og kossar
Greta og Halldor

   

Page 2 of 2