Main Menu

K2 Comments is a dual-function module used to display a) latest comments (from one or more categories) and b) a list of the top commenters.

K2 Content is the primary "content" retrieval module for K2. You can set various category and item element filters to display a number of items coming from the K2 component. Using multiple copies of this module (with varying settings) you can achieve complex news publishing/magazine site layouts.

K2 Login is an extended version of the Joomla! login module, primarily used to display a "user toolbar" when a user is logged in.

K2 Tools is a multi-function module filtering or presenting K2 content in various ways.

Florence

Last Updated on Monday, 08 June 2009 08:52 Written by Administrator Wednesday, 03 June 2009 16:45

Vid sitjum her tvo a netkaffi i Florence, vorum ad kikja a emaild hans Halldors tar sem hann fekk bod um ad koma i starfsvidtal tegar vid komum heim, tvi teim leist svo vel a auglysinguna sem hann gerdi:)

Vid erum svo sannarlega buin ad lenda i aevintyrum her sidustu daga. Sidan vid skrifudum sidast erum vid buin ad kikja i raudahverfid i Amsterdam, eiga frabaeran dag i Paris og komum til Florence i gaermorgunn. Vid leigdum okkur hjol i Paris og skodudum 5 staedstu kennileitin i Paris a jafnmorgum klukkutimum i engu stressi. Tad breyttist svo tegar vid komum a adallestarstodina. Tegar tad voru 20 minutur i ad vid aettum ad leggja af stad komumst vid nefnilega ad tvi ad vid vaerum a vitlausri lestarstod og hin, i hinum endanum a baenum. Stukkum upp i leigubl, hoppudum nanast utur honum a ferd a gatnamotunum fyrir nedan stodina. Halldor hljop upp rullustiga i loftkostum med 20kg bakpokann a annarri oxlinni og rett nadi inn a pallin tegar lestarstjorinn var ad flauta til ad loka, minutu eftir ad lestin atti ad fara. Teir voru svo indaelir ad leyfa okkur ad koma um bord i aftasta vagninn, en vid attum pantad plass i teim fremsta. Vid mattum tvi labba um afar tronga ganga med risa bakpoka 15 vagna i miklum beygjum og sveigum, ruma 500 metra.

Hittum krakkana og kennara i garmorgunn, eftir ad hafa laest farangur inn a lestarstodinni. Attum notalegan dag i ad kynna okkur baeinn. Paris og Florence eru alveg otrulega olikir stadir, en jafn heillandi. Eftir fyrsta dag i programinu, nadum vid i farangur og aetludum vid ad tekka okkur inn en ta hafdi pontunin okkar eitthvad misfarist.. En meira um tad naest, tvi timinn er buinn.

Med bestu kvedju Halldor og Greta

 

Enn i Florence

Last Updated on Monday, 08 June 2009 08:52 Written by Halldor og Greta Saturday, 06 June 2009 17:45

Vid erum enn a lifi (to blodlitil seum enda finnst moskitoflugunum vid voda god) og enn i florence. Her er buid ad vera 30 gradu hiti i dag en sjast litid til solar. Svo sem allt i lagi ad hun feli sig svona einn dag. Erum svo bara ad bida eftir ad geta fengid okkur kvoldmat, en madur kemst sko ekkert inn a veitingastadina fyrir kl 19.00.

Her er allt voda rolegt, nema greyid Fanney (einn af 4 islendingum i ferdinni) datt a leidinni ad pissa i myrkrinu i fyrrinott og fekk gat i gegnum nedrivorina. Hun for a spitalann i gaer tar sem teir heftudu tetta saman fyrir hana. Hun er svo bara a fljotandi og verkjalyfjum.

Vorum annars ad fa heldur leidinlegar frettir ad heiman (ur danmorkinni), tvi hann Maggi i arktektaskolanum var fundinn sekur um skjalafals og fekk 40 daga skilordsbundinn dom. Hann var daemdur saklaus i januar en saksoknari afriadi og tetta gerdist a tridjudaginn. Hann var nu buinn ad segja mer einhvertima ad ef tetta myndi gerast yrdi tad sem hann er buin med i skolanum daemt ogillt, en tad stod i frett i stifstidenden sem er lokalbladid i aarhus ad tad vaeri allt i hondum rektors. Nu vonum vid bara tad besta fyrir hann.

Her i ferdinni, eins og i Arkitektaskolanum, er allt voda rolegt, enginn ad stressa sig a tvi ad maeta 5 min of seint, odrivisi en med allt annad i Danmorku. Verra er to med ad kennarinn sem a ad stjorna ferdinni fer voda frjalslega med kort, og benti okkur a stad 500m fra teim retta i dag, tar fundum vid einn ur hopnum sem greinilega var bent a sama ranga stadinn af kennaranum. Vid endum svo 4 og enginn kennari ad skoda tjominjasafnid i dag. Vid vorum buin ade skoda tad ad utan einu sinni og ta gekk kennarinn 3 hringi i kringum tad adur en hann fann tad, svo eg gaeti truad ad hann vaeri bara enn ad ganga i hringi og leita fyrst hann maetti ekkert i dag..

Gott i bili

 

Frettir enn og aftur

Last Updated on Monday, 08 June 2009 08:52 Written by Administrator Friday, 05 June 2009 15:37

Vid erum enn stodd i Florence og verdum i nokkra daga enn. Buin ad vera skemmtilegir dagar og notalegt ad geta bara fylgt a eftir hopnum i stad tess ad skipuleggja allt sjalfur. Dagurinn i gaer var reyndar afar erfidur. Gengum i itolsku fjallendi i 3 tima yfir siestuna. Ekki kannski alveg besti timi eda audvelt fyrir faetur sem gera ekki annad ad kvarta. Stoppudum to eftir um tveggja tima gongu og bordudum nesti sem keypt var adur en lagt var upp. Bradinn ostur, itolsk turrkud skinka og ekki sist raudvin hjaldpudu mikid, upp a ad komast a leidarenda. Ferdin to vel tess virdi, frabaert utsyni yfir baeinn (adalgea duomo) og Villa Medici (Medici er ein fraegasta fjolskylda sogunnar) og Villa Gambria med svo otrulegan gard voru frabaer. Deginum lauk svo med ad allur hopurinn bordadi saman og kiktum adeins a florenskt naeturlif. Vid vorum to komin heim um tvo leytid, enda maett i Uffici kl 9.00 i morgunn, sem var enn ein otrulega upplifunin.

Sendum knus a alla,
kvedja Halldor og Greta

   

Siena i gaer, Pisa i dag.

Last Updated on Monday, 08 June 2009 08:53 Written by Administrator Monday, 08 June 2009 08:35

Jaeja, Vid forum i sma lestarferd med hopnum i gaer til smabaejar sem heitir Siena, mjog fallegur fjallabaer, med mjog thettri byggd og frabaeru utsyni. En thegar vid vorum buin ad vera thar i einhvern klukkutima skall a lett ovedur med thrumum og eldingum og rosalegri rigningu. Vid foldum okkur fjogur saman undir markìsu à einum barnum og drukkum irish coffee til ad halda à okkur hita a medan vid teiknudum radhus baejarins og tokum myndir af koldum og blautum vegfarendum. Eftir goda urkomu var eins og skrufad hefdi verid fyrir vatnid og solin kom fram undan skyjunum og thad hitnadi a orskammri stundu markìsurnar teknar nidur og torgid fylltist af anaegdum ferdamonnum... Og irish coffee skipt ut fyrir bjor.

En i dag er forinni heitid til pisa thar sem vid aetlum asamt Arny og Fanney ad kikja a skakka turninn og liggja i solbadi a strondinni thar.

Verdur vist ekki lengra i thetta skiptid.
Bless a medan,
Halldor og Greta.

 

Ferðalagið hafið

Last Updated on Monday, 08 June 2009 08:52 Written by Gréta og Halldór. Saturday, 30 May 2009 16:53

Hann Halldór, ofurmenni, tókast að glutra upp heimasíðu sem dugar í það minnsta til að skrifa smá fréttir af okkur meðan við erum á ferðalagi. (mamma, þú hlítur að gefa honum stórt klapp fyrir það).

Við erum komin til Amsterdam, eftir 16 klst ferðalag í lest, sem var alls ekki jafn langt og það hljómar. Það leit reyndar út fyrir að þetta yrði erfið nótt þegar við stigum inn í klefann okkar í millilandalestini í Kolding, þar sem við lentum með ofurölva kristjaníubúa, sem hafði nægar sögur um allt það sem hann hefur prófað í lestinni. Við vorum þó svo heppinn að hann fann sér vini til að skreppa með á barinn, og kom svo um miðja nótt til að sækja dótið sitt og flytja í klefann sinn, sem þýddi að við gátum sofið í friði og ró. 

Við vorum svo komin til Sunnu undir 12 leytið í dag, eftir að Halldór var búin að fara í fyrstu sporvagnaferð lífs síns, og erum víst alveg búin að gera útaf við hana með göngutúr allan daginn. Hún fór með okkur að fá besta ísinn í Amsterdam, við fengum okkur bjór við aðal kanalinn og settumst síðan í rosalega stórann og flottan park sem er hér rétt hjá. Næst á dagskrá er svo kvöldmatur, næturlífið í Amsterdam og París á morgunn. 

 Með bestu kveðjum, Gréta og Halldór

   

Page 1 of 2